top of page

Hvað er matarsóun?

Matarsóun er allur matur sem er ræktaður eða framleiddur sem endar í ruslinu, ýmist í heimilum, veitingastöðum eða verslunum. Einnig þegar búðir og fyrirtæki henda mat sem er renna út með „Best Fyrir“ dagsetningu í staðinn fyrir að geta nýtt hann fyrir aðra. Það er oft hent mat sem er ekki „fallegur“ og er ekki í réttri stærð eða réttum lit.

Hefurðu einhvern tíman pælt í því að þú færð aldrei endan á brauði á veitingarstöðum? eða hvað er gert við þá?

Þeir eru hentir í ruslið alveg fulkomleg ætt brauð hent í tunnuna.

Samkvæmt Matvælusofnun Sameinuðu Þjóðanna er þriðjungi matar í heiminum hent eða í kringum 1.3 milljón tonn af mat á hverju ári.

Líka samkvæmt skýrslu Matvæla– og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna er haldið því framm að um 3.300.000 Gg af losun koldíoxíðígilda í heiminum á ári er vegna matarsóunar.  

bottom of page