top of page

Staðreyndir um matarsóun í öðrum löndum/heimsálfum

Í kringum 88 million tonn af mat er hent árlega í Evrópu og er um 143 billon evrur.

Hver höfuðborg hendir  95-115 kg árlega í Evrópu and norður Ameríku, á meðan Afríka undir Sahara, suður og suð-austur Asía, henda hvor 6-11kg 

Matarsóun einungis í Evrópu getur matað í kringum 200 millijón manns

Maturinn sem er núna hent í Afríku gæti matað 300 miiljón manns.

Maturinn sem er núna hentur  í Rómanska Ameríka gæti matað 300 milljón manns.

Danmörk og Bretland eru að ganga mjög vel með að minka matarsóun, því þau geta það. ísland ætti auðveldlega geta stigið í þeirra spor.

Bandaríkin eru að eyða mest af mat í heiminum og hend um 40-50% af framleiddum mat.

bottom of page