top of page

Netkönnun

Við bjuggum til könnun um matarsóun og deildum henni á facebook og fengum 542 manns til að taka könnuna. VIð fengum mörg góð svör. Hér eru til hægri eru niðurstöðurnar en hér fyrir neðan eru nokkur góð skrifleg svör sem við fengum.

Hvað er matarsóun?

  • Þegar talað er um matarsóun er verið að vísa til þess hluta fæðu sem endar í ruslinu. Þá er bæði verið að vísa til þess þegar mat er hent á heimilum fólks, þegar verslanir henda mat og þegar mat er hent áður en hann svo mikið sem kemst i verslanir (t.d. á framleiðslutíma). Verslanir henda oft mat í miklu magni og oft án þess að varan sé ónýt einfaldlega því að best fyrir dagsetning segir að maturinn sé ekki lengur söluhæfur eða því að pakkningar hans eða útlit er ekki fullkomið.

  • Þegar að þú hendir mat t.d. af því að seinasti söludagur er liðinn eða af því að þú einfaldlega keyptir of mikið og eldaðir ekki úr öllu hráefninu áður en það skemmdist.

  • Þegar fólk kaupir of mikinn mat, eða meir en þau þurfa. Þegar fólk hendir mat sem enn væri hægt að borða, en er hrætt við að það sé útrunnið. Að fyrirtæki hendi mat sem er ekki "fallegur". Þegar framleiðandi hendir mat sem ekki fæst verð fyrir, eða er ekki "fallegur"

Hvað áætlar þú að þú hendir miklum mat á viku?​

  • 250gr = 2

  • 0,5 = 19

  • 1kg = 22

  • 1-2kg = 8

  • 2kg = 13

  • 2-3kg = 2

  • 3kg = 5

  • 4kg = 3

  • 5kg = 5

  • Innkauparpoki = 5

  • Ruslapoki = 3

Hér eru spurnigarnar sem við spurðum og niðurstöður með:

 

 

Veistu hvað maatarsóun er? Já eða Nei

Ef já, geturu útskýrt?

Veistu hvað geymsluþol matvara er? Já eða Nei 

 

Skoðar þú geymsluþol matvara við innkaup? Já eða Nei

Hvora gulrót myndiru kaupa? Nr.1, Nr.2 eða Báðar

 

Nr.1                           Nr2                                

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað áætlar þú að þú hendir miklum mat á viku?

bottom of page