top of page

Uppskriftir úr „útrunnum" mat

Hráefni

1 egg
1 dl púðursykur
3 bananar, vel þroskaðir
5 dl hveiti
1/2 – 3/4 tsk salt
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk lyftiduft

Aðferð

1.Hrærið saman egg og sykur vel saman í dágóða stund eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

 

2.Stappið bananana gróflega með gaffli og bæði út í eggjahræruna.

 

3.Blandið öllum þurrefnunum saman í skál og blandið síðan varlega saman við hin hráefnin með sleif.

 

4.Setjið í brauðform með smjörpappír og látið í 190°c heitan ofn í 40 mínútur.

Bananabrauð
Bananaís

Hráefni

Botn fylla af vatni

Þroskaður - Banani

Frosin - Ber (að eiginvali)

2 dropar - Vanilludropar

(stevia fyrir sætu ef þú vilt)

Aðferð

Setja allt í blandara.

Blanda eftir hæfi.

Hráefni

Útrunnið brauð (ekki byrjað að migla)

(fræ yfir)

Aðferð

Skera brauðsneið í litla kassa bita og setja svo á plötu og inn í ofn þar til það er orðið gulbrúnt.

(olía yfir)

Ristað brauð
bottom of page